Stærðir á Buffalo fatnaði

Stærðin skiptir miklu máli ef þú notar Buffalo - grunnhumgyndin að baki DP kerfi Buffalo er að stakkar og jakkar sitji þétt að líkamanum til að tryggja að sviti komist sem fyrst í einangrunina og berist svo þaðan í ytra lag stakksins / jakkans þar sem hann gufar upp. Þá hitar líkaminn um leið upp allt loft sem er í einangruninni en það þurrkar svo aftir ytra byrði stakksins / jakkans. Buffalo notar mest Pertex© filmu í ytra byrði eða filmur sem hafa mjög hátt öndunargildi. Til að filma og einangrun vinni sem best saman þarf fatnaðurinn að passa vel á þann sem notar hann.

Stærð á flestum Buffalo flíkum er mæld í tommum, 2,54cm, þannig er stakkur í stærð 38, 95.5cm yfir brjóstið, stærð 40 er 101.6 cm og stærð 42 er 106.7cm, o.s.frv. Brjóstmál segir til um hvaða stærð á að velja. Hægt er að láta sérsauma / gera breytingar á Buffalo, t.d. lengja eða stytta ermar, laga yfir brjóst og axlir.

Sömu mál eiga einnig við um smekkbuxur frá Buffao, þar segir stærð til um brjóstmál. Þá eru aðrar buxur í hefðbundnum buxnastærðum. Yfirleitt notar sami einstaklingur sömu stærð á jakka og smekkbuxum. Flestir jakkar eru í stæðum S / M / L / XL


KVENSTÆÐIR

Ermalengd:

 • 32 - 53.5cm
 • 34 - 53.5cm
 • 36 - 53.5cm
 • 38 - 53.5cm
 • 40 - 53.5cm

Háls:

 • 32 - 40.5cm
 • 34 - 43cm
 • 36 - 45.5cm
 • 38 - 48.5cm
 • 40 - 48.5cm

Bak:

 • 32 - 75cm
 • 34 - 76cm
 • 36 - 76cm
 • 38 - 76cm
 • 40 - 76cm

Framhlið:

 • 32 - 68.5
 • 34 - 68.5
 • 36 - 68.5
 • 38 - 68.5
 • 40 - 68.5

KARLASTÆRÐIR

Ermalengd:

 • 36 - 58.5cm
 • 38 - 58.5cm
 • 40 - 58.5cm
 • 42 - 58.5cm
 • 44 - 58.5cm
 • 46 - 58.5cm
 • 48 - 58.5cm
 • 50

Háls:

 • 36 - 45.5cm
 • 38 - 45.5cm
 • 40 - 45.5cm
 • 42 - 46.5cm
 • 44 - 48.5cm
 • 46 - 48.5cm
 • 48 - 51cm
 • 50

 

Bak:

 • 36 - 80cm
 • 38 - 80.5cm
 • 40 - 81.5cm
 • 42 - 84cm
 • 44 - 84cm
 • 46 - 85.5cm
 • 48 - 86.5cm
 • 50

Framhlið:

 • 36 - 66cm
 • 38 - 67.5cm
 • 40 - 68.5cm
 • 42 - 68.5cm
 • 44 - 71cm
 • 46 - 71.5cm
 • 48 - 72.5cm
 • 50